1 dagur í bústað – #bjolfur

Einn dagur í bústað og nú fara menn að taka allt sem þarf og gera sig klára. Fyrir þá sem eru duglegir að mynda þá notið endilega #bjolfur til að merkja. Ef þið póstið á instagram þá fara þær myndir sjálkrafa hérna hægra megin á síðuna…ekki erum við enn að lesa upp frá öðrum miðlum en þeir dreifast á milli þeirrra sem fylgjast með þar.
Þannig að: merkið allar færslur sem fara frá ykkur með #bjolfur
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/