Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

4 dagar í bústað – Hvernig varð Bjólfsmerkið til?

Logo Bjólfs varð til sumarið 2010 þegar að Lomminn bað Loga Helgu að koma með hugmynd að logo og hann hripaði niður þessa hugmynd á blað sem var grunnurinn að logo-inu:
Photo on 2010-07-20 at 10.13

Eftir nokkrar ítranir á því var komin niðurstað sem þeir voru sáttir við.

Síðan þá hefur það lítið breyst þó að litirnir (gulu&rauðu) hafa fengið að víkja til að einfalda það fyrir framleiðslur á ýmsum varning og í fyrra var “Poker Club” tekið út af heimasíðunni og merkingum svona ef ske kynni að menn gerðu einhverntíman eitthvað meira en bara spila póker 😉

Undirritaður hefur sérstaklega gaman að hafa útlínurnar á fjallinu “eina” þarna í bakgrunni alltaf þegar maður horfir á spilapeningana, heimasíðuna, húfuna, bolina, bjórkönnuna…

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…