4 dagar í lokamótið – munchies fyrir bústaðinn?

Ég hef þegar hafið að safna saman auglýsingavörum til að hafa við höndina í bústaðnum eins og í fyrra…þett er sérstaklega til að halda “hungruðum úlfum” frá aðalréttingum.
Þetta er einnig fínt fyrir viðkomandi fyrirtæki að kynna okkur fyrir nýjum vörum, ég viðukenni að snakk sem við fengum í fyrra er nú oftar en ekki til inní skáp hjá mér 😉
Þannig að við verðum með auka “maul” og enginn ætti að verða svangur um helgina.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…