4 lita spilastokkar

Fjárfest hefur verið í 2 spilastokkum sem eru í 4 litum og verða prufukeyrðir á komandi tímabili. Hér eru nú allir búnir að læra að “litur” er í raun sort en þessi litasamsetning á spilum ætti að vera staðalbúnaður í öllum stokkum til að fyrirbyggja misskling á orðinu “litur” þegar öll spilin eru af sömu sort og óreyndir spilarar telja sig vera í góðum málum með 5 rauð spil =)
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…