6 dagar í bústað – “High-low split” póker á föstudagskvöldið

Það verður tekið í spil að vanda á föstudeginum og nú verður spilað “High-low split” þar sem að hæðsta og lægast hönd vinna hvern pott. Þannig að það eru alltaf tvær hendur sem vinna hvern pott.
Ef það eru fleiri en einn með bestu/vestu höndina skiptist sá helmingur í fleiri helminga , eftir því hversu margir voru jafnir.
Við munum prófa þetta með okkar dæmigerðri uppsetningu á Texas Holdem no limit, þannig að það gætu orðið margar jafnar hendur þegar margir eru að spila og 5 sameiginleg spil í borði.
Engar frekari breytingar eru nema að tveir pottar eru í boði: hæðast/besta hönd og lægasta/versta hönd.
Spilað verður þar til 2 eru eftir og munu þeir skipta verðlunum á milli sín.
Ekki er gert ráð fyrir að menn borgi sig inn heldur verður bústaðapotturinn notaður til að leggja nokkra þúsundkalla í púkkið sem verðlaun.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…