6 dagar í lokamótið – hvað verður í matinn?

Matseðill helgarinn:
Föstudagur: Hreindýraborgarar a la Bennsi
Laugardagur: Brunch of Kings, Nautalaund í kvöldmat
Bennsi er með borgarana og Bósi reddar kjötinu. Allt meðlæti verður verslað á leiðinni og Massinn og Heimi eru búnir að halda marga fundi og skipuleggja matinn, þannig að við ættum að vera í góðum höndum alla helgina.
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/