Annað kvöldið búið á 9. tímabilinu

Eintómir heiðursmenn sem settust beint niður á lokaborðið hjá Bósa í gær.
Bótarinn bætti upp fyrir fyrsta mótið með að klára þetta kvöld standa uppi sem sigurvegari. Kapteinninn nældi sér í fyrsta bjórstigið sitt og jafnar þar sem Iðnaðarmanninn í Bjórmeistarakeppninni.
Kapteinninn hefur forystu í fyrstu mótaröðinni með eins stigs forystu á Timbrið sem er tvemur stigum á undan Lucky og Bótaranum…þannig að það verður hart barist um sigur í fyrstu mótaröðinni í byrjun nóvember í SunnyKEF hjá Nágrannanum.
Bóndinn, Bósi, Bótarinn, Kapteinninn, Timbrið, Nágranninn og Lucky
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…