Bennsi mætir með látum

Eftir að hafa misst af fyrsta móti kom Bennsi tvíelfdur og rúllaði upp öðru kvöldinu heima hjá Bósa.
Bjór
Fleiri gerðu upp bjórinn og skv. mínu bókahaldi eru ógreiddur þar: Mikkalingurinn, Massinn, Heimsi, Nágranninn, Ásinn, Bósi og Pusi…látið vita ef eitthvað er ekki rétt.
Bjórstig
Bennsi og Massinn náðu sér í stig og eru því jafnir Spaða Ásnum allir með eitt stig.
Þónokkrar skemmtilegar hendur sem komu upp…sjá myndir hérna fyrir neðan.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…