Bjólfskviða
Bjólfur XIII – Tímabilið 2022-2023
Hópmyndir Bjólfs XIII Tímabilinu 2022-2023 lauk með góðri bústaðaferð og lokamóti í byrjun maí þar sem þrettánda starfsári Bjólfs var fagnað í góðra vina hóp og smá tölfræði fyrir mótaröðina fylgir hér á eftir. Sögulegt að nýr Bjólfsmeistari var klæddur í rauða bolinn þegar að Spaða Ásinn innsiglaði gott tímabil með að tryggja sér efsta sætið í bústðanum…og þá eru það fjórir sem hafa hampað titlinum frá upphafi. Til að taka saman aðeins tölfræðina á stigatöflunni fyrir tímabilið 2022-2023 þá eru hérna nokkrar tölur fyrir áhugasama:...
Lesa MeiraBjólfur XIII – 9. kvöldið (bústaður)
Bjólfsbræður í bústað (maí 2023) Þá var komið að því…tólfti bústaðurinn (þar sem 2020 datt uppfyrir) og mikil spenna í mönnum fyrir helginni sem og spili. Skipulag ferðarinnar var til fyrirmyndar og í raun allir og allt. Vel var gert í mat og allir sáttir við úrvals (sér”pantað”) naut og bernes, nýkreistar appelsínur voru aftur á boðstólum, búbblur í pottununum og bara eintóm hamingja og skemmtun alla helgina. Spil Menn voru duglegir að kaupa sig inn og sumir keyptu sig þrisvar inn fyrstu þrjú spilin…og aðrir héldu...
Lesa MeiraStaðan í keppnum fyrir síðasta spil
Það er ágætt að fara aðeins yfir hver staðan er í keppnunum fyrir síðasta spilið okkar á 2022-2023 tímaabilinu (og það er eitthvað ákveðið þema í gangi 😀 ): Bjólfsmeistaratitillinn Fyrir síðasta mót voru 3 jafnir en það breyttist og eru nú 5 (sem hafa mætt á öll mót) eftir í baráttuni 126 stig – Bótarinn 125 stig – Spaða Ásinn 122 stig – Kapteininn 119 stig – Lucky 119 stig – Mikkalingurinn Bótarinn náði stigi á Ásinn síðast og spurning hvort það verði einn af “gömlu” meisturunum sem endi aftur á...
Lesa Meira1…
…dagur í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2021-2022 (í fyrra) og bústaðinn 2022. Gerðum tilraun með 4 lita spilastokka sem endaði bara á að rugla suma (litblinda 😀 svo mikið að við tókum þá bara úr umferð 🙂 Bósi mætti ekki til leiks og farinn í frí! Náðum tvemur heimamótum, byrjuðum hjá Iðnaðarmanninum og síðan nýr leikvöllur í Aðsetrinu hjá Massanum…en síðan var skellt í rafmót en síðan hjá Kapteininum á fjórða, en fimmta kvöldið var þegar ómíkron afbrygðið var á kreiki og heldum rafmót þá til öryggis, sjötta kvöldið hjá Hr....
Lesa Meira2…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2020-2021 fyrir 2 árum og bústaðinn 2021. Við byrjuðum tímabilið á rafmóti, og næsta var rafmót, og þriðja var rafmót…sem reyndist sumum erfitt (“með rautt í rúminu :D” en fullt af góðum fleygum setningum sem fæddust þarna. Allir fengu jólagjöf þannig að menn fengu smá óvæntan varning fyrir jólin <3 Síðasta mótið 2020 var rafmót… Open mótið var rafmót og ekki tókst öllum að taka þátt 😀 í febrúar 2020 hittumst við eftir 250 daga frá síðasta heimamóti…þar fékk Hr....
Lesa Meira3…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2019-2020 fyrir 3 árum. Ýmislegt breyttist á þessu ári og byrjuðum við á mörgum góðum heimamótum sem síðan breyttist í byrjun 2020 þegar að Covid-19 varð til þess að við tókum upp rafmót og aftur og ekkert varð úr Prage ferðinni sem hafði (loksins) tekist að undirbúa (en við tókum smá auka mót og hittumst á netinu og spiluðum). Ekki voru nú allir hrifnir af þessari breytingu yfir á netið og sumir sem létu aldrei sjá sig <3 Í lok maí var smá gluggi þar sem mátti hittast og við nýttum...
Lesa Meira4…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp bústaðinn fyrir 4 árum (2019) Kapteinn formlega tekinn inní klúbbinn á aðalfundi og hópmyndina þurfti að photoshoppa aðeins þ.s. Lucky var klæddur í rauða bolinn eftir að stærðfræðingar hópsins voru búnir að komast að því að enginn gæti náð honum…en það varð ekki raunin þegar allt var gert upp og í ljós kom að Bótarinn tók meistaratitilinn. Leiðrétt mynd þar sem búið er að lita bolinn hjá Lucky svartan til að hafa allt “rétt” 😀 Þetta árið fengu allir merkt veski og “poker...
Lesa Meira5…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp bústaðinn fyrir 5 árum 2017-2018 þar sem menn litu nú nokkuð sómasamlega út á hópmyndinni þó það hafi þurft að bæta einhverjum þarna inn sem misstu af myndatökunni 😀 …og jafnvel einhverjir fjarverandi sem átti eftir að bæta þarna inn á milli Lommans og Bóndans? Menn voru aðeins vígalegri þegar búið var að klæða sig í varninginn 😀 Frekar upplýsingar og fleira á Bústaðurinn 2018 (Mikkalingurinn tók titilinn, Timbrið bjórinn og Lucky bústaðinn) og nú er bara spurning hvað gerist í bústanum í...
Lesa Meira6…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp bústaðinn fyrir 6 árum og tímabilið 2016-2017. Fyrsti gúmmídúkurinn keyptur (sem varð síðan til þess að við færðum okkur þangað frá borðunum) Mætingar færðar yfir á Facebook þar sem hópurinn er farinn að nota samfélagsmiðilinn meira og meira og síðuna minna á móti Ótakmörkuð endurinnkaup fyrir hlé (reglubreyting þ.s. menn eru aldrei í neinu rugli og allt í lagi að leyfa þetta bara) Bústaðurinn var…á Apavatni og í þetta skiptið í fyrsta skiptið í stjóra bústaðnum og ósk allra að vera alltaf þar 🙂...
Lesa Meira7…
…dagar í bústaðinn og rifjum upp bústaðinn fyrir 7 árum og tímabilið 2015-2016. Borðamál eftir að vel var tekið á þeim í bústaðnum: Massaboðið massað, Lokaborðið endurbætt og Iðnaðarmaðurinn reddaði nýrri tölvu Breytt stigagjöf og myndræn framsetning fyrir tímabilið þar sem nýju STÓRU chipparnir hafa bæst við Nýjir meðlimir: Bensi og Doktorinn Open mótið og styrktum minningarsjóð Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur Casa de Mass kvatt Bústaðurinn var enn og aftur á Apavatni og hægt að sjá menn hér í góðum fíling. Lucky tók titilinn, Timbrið tók...
Lesa Meira
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/