Pages Navigation Menu

Stráka- & pókerklúbbur

Bjólfskviða

Tíunda tímabilið – þriðja kvöldið (fyrsta mótaröðin)

Posted by on 2. Nov 2019 in Mót | 0 comments

Þriðja kvöldið hafið Fallegur hópur sem mætti til Lucky í gær og kláraði fyrstu mótaröðina. Hobbitinn mætti og vorum við því níu og spilað og tvemur borðum í fyrsta skiptið á tímabilinu. Lokaborðið Heimsi var fyrsti maður út og þar með var sameinað á lokaboð. Spjallað í hléi Mikkalingurinn nældi í fyrsta bjórstigið á tímabilinu og er því lang fyrstur í bjórkeppninni =) Næstu menn út voru Nágranninn, Bótarinn, Mikkalingurinn og Killerinn. Lucky fylgdi næstur og voru þá Bósi og Hobbitinn einir eftir. Hobbitinn var búinn að sitja á feitum stafla...

read more

Tíunda tímabilið – annað kvöld

Posted by on 6. Oct 2019 in Mót | 0 comments

Það var einvala lið sem mætti beint á lokaborðið hjá Nágrannanum alla leið inní SunnyKEF í rok og rigningu á föstudaginn. Nýjasti bolurinn er vinsæll Ekki voru menn að láta veðrið trufla sig í að mæta á mót, enda fór með eindæmum vel um menn í “Casa del Vecino” þar sem Nágranninn hafði nýtt öll möguleg pláss fyrir veigar og pottnum þegar heitur þegar menn mættu. Bræðurnir sem mættu í SunnyKEF til Nágrannans Það var tekið vel á því í mat, drykk og spili. Enginn náði sér í bjórstig og er því bjórstigalistinn tómur eftir tvö mót og...

read more

Tíunda tímabilið – fyrsta kvöld

Posted by on 7. Sep 2019 in Mót | 0 comments

Þá hefjum við 10 árið og að vanda hittumst við hjá Andra =) Það var bara rjóminn sem mætti og átti notalegt kvöld í góðu yfirlæti hjá gestgjafanum. Nokkrir gerðu upp bjórinn eins og sjá má á myndinni fyrir ofan voru allir sáttir…ekki bara sá sem tók á móti =) Eftir kökuát gafst Bósi upp og fór fyrstur út…og bara nokkuð sáttur að vera fyrsti maður til að detta út á 10. tímabilinu 😉 Heimsi fyldi á eftir og síðan Lucky. Iðnaðarmaðurinn tók bubble sætið og skildi Bótarann og Kapteininn eftir í lokarimmunni. Þrátt fyrir að Kapteininn...

read more

Bústaðurinn 2019

Posted by on 21. Aug 2019 in Bústaður, Mót, Myndir | 0 comments

Margt gott gerðist í bústaðnum eins og alltaf…fæst ratar hérna inn en nokkrir punktar og niðurstöður úr keppnum fylgja hér. Næsti bústaður Hugsanlega fá menn verkefni fyrir næsta bústað eins og Hreinlætismeistari (sjá um að kaupa allt fyrir þrif 😉 og Pup Quiz stjórnandi sem Spaða Ásinn byrjaði á í ár og heppnaðist með eindæmum vel…kom í ljós að jafnvel formenn Bjólfs vissu nú ekki allt um klúbbinn 😉 Mannabreytingar “það er bara allt kallt…on norður” – misstum 2 menn norður og 1 á leið erlendis þannig að það...

read more

Áttunda kvöldi 9. tímabils lokið

Posted by on 13. Apr 2019 in Mót | 0 comments

Jæja, þá eru heimamótin öll á 9. tímabilinu eftir að 8 fræknir Bjólfsbræður hittust hjá Lucky í gærkvöldi. Spilið byrjað Einhverjir höfðu nú meldað sig að mæta en létu ekki sjá sig…er það talið vera spenningur fyrir bústaðnum og menn hafi ruglast eitthvað í skráningunni 😉 Bjórmeistarinn uppsker sitt Timbrið fékk uppgjör frá Bótaranum og Mikkalingnum og hafa því 4 gert upp bjórinn sinn…þannig að það stefnir í að Timbrið gæti setið á góðum stafla í bústaðnum þegar menn klára að gera upp. Kampakátir með bjórstigin sín Lomminn og...

read more

Sjöunda kvöldi 9. tímabils lokið

Posted by on 23. Mar 2019 in Mót | 1 comment

Það var föngulegur hópur sem settist niður hjá Iðnaðarmanninum í blíðviðrinu í gærkvöld. Kvöldið byrjaði á því að Timbrið fékk fyrstu tvær kippurnar sínar sem ríkjandi Bjórmeistari. Lucky og Iðnaðarmaðurinn gerðu upp við kappann og aðrar hafa næstu tvö mót til að skila af sér. Nágranninn var heldur betur sjóðheitur og gerði sér lítið fyrir og landaði 2 bjórstigum og jafnaði þar með Bótarann, Mikkalinginn og Kapteininn í keppninni um bjórstigin. Lucky nældi sér í annað sætið og leiðir Bjólfsmeistarkeppnina. Nágranninn tók þar með þriðja...

read more

Breytingar á síðunni

Posted by on 2. Mar 2019 in Fréttir, Síðan | 0 comments

Smá tiltekt á síðunni og upplistun á hvað hefur breyst: Tekið úr leiðakerfinuAusturlandshluti af síðunni hefur ekki verið uppfærður í meira en 4 ár og er því ekki lengur til staðar í leiðakerfinuBók mánaðarins er einnig meira en 4 ára gamalt og því tekið forsíðunni”Skrá á mót” tekið út þar sem við meldum okkur ekki lengur hér á síðunni”Video” tekið út í efstu línu, en er aðgengilegt undir “Myndir” (nokkur gömul og góða á þessari síðu líka) og tek betur til í þessu seinna.Facebook login aftengtÞar sem það...

read more

Sjötta kvöld 9. tímabils lokið

Posted by on 2. Mar 2019 in Fréttir, Mót | 0 comments

Sjötta kvöld 9. tímabils lokið

Við settums beint við lokaborðið hjá Kapteininum í gærkvöldi þar sem aðeins sjö Bjólfsbræður komust. Nágranninn var með afgerandi forystu í mótaröðinni en þar sem hann komst ekki var ljóst að næstu menn áttu hörku keppni fyrir höndum þar sem fá stig skildu menn að. Heimavöllurinn var að gera góða hluti fyrir Kapteininn sem byrjaði mjög stöðugt að stækka staflann sinn. Sjöur voru að gera góða hluti og dæmigerð hönd var þegar að Q♣Q♦ hjá Bótaranum fóru á móti 7♣7♠ hjá Kapteininum og borðið var 8♠3♥2♥ með 5♠ á turn og Kapteininn kallaði og fékk...

read more

Fimmta kvöldi 9. tímabils lokið

Posted by on 9. Feb 2019 in Mót | 0 comments

Fimmta kvöldi 9. tímabils lokið

Það var sest beint við lokaborðið hjá Bóndanum þegar sex Bjólfsbræður hittust í gærkvöldi. Mikkalingurinn byrjaði með látum og tók fyrsta pott og var ábyggilega langt kominn með að tvöfalda sig svo mikið gekk mönnum til í fyrsta spili og var lítið lát á þó liði á spil. Mikkalingurinn náði sér í bjórstig og er þar með jafn Kapteininum og Bótaranum sem allir hafa tvö stig og aðeins Iðnaðarmaðurinn sem hefur eitt…aðrir hafa ekki náð sér í bjórstig. Lukcy var fyrstur út, Mikkalingurinn fylgdi á eftir og síðan Bóndinn. Þá sat Bótarinn eftir...

read more

Bjólfur OPEN 2019

Posted by on 12. Jan 2019 in Bjólfur OPEN | 0 comments

Bjólfur OPEN 2019

Níunda OPEN mótið hjá Bjólfi var haldið í gær og var það fámennara en oft áður og þónokkrir sem forfölluðust á síðustu stundu. Það hjálpaði kannski Bjólfsmönnum að hafa ekki of marga gesti þannig að þeir áttu meiri möguleika að ná sér í verðlaun á mótinu 😉 en leikar enduðu þannig að Gummi nágranni náði sér í 3. sætið og Guðmundur (geestur) varð að láta sér annað sætið að góðu verða þar sem Mikkalingurinn spilaði allra best og stóð uppi sem sigurvegar í ár. Verðlaunafé var um 60þ (30+20+10 fyrir fyrstu 3 sætin) og eins og síðustu ár vorum við...

read more