Bjólfskviða
Boðsmótið 2023
Þátttakendur á Boðsmótinu 2023 Góður hópur sem mætti til leiks á Boðsmótinu í ár, margir mættu snemma í mat og drykk sem var vel þegið að næra sig á líkama og sál fyrir spil. Það er bara ein regla í Bjólfi….formaðurinn ræður! (Bjólfsbróðir að útskýra klúbbinn fyrir gesti) Byrjað var að stilla upp fyrir spilið um hálftíma fyrir áætlaða byrjun. Aðeins lengri tíma tók að kaupa alla inn og stilla upp, tengja sjónvarpið og hreinsa út þá sem duttu út á seinustu stundu og breyta viðurnefnum á þeim sem óskuðu þess ekki fyrirfram…en spil...
read moreBjólfur XIII – fjórða kvöld
Bjólfsbræður í desember 2022 Tíu Bjólfsbræður mættu til Lucky á fjórða kvöldið og sumir létu sjá sig vel fyrir mót til að fá pizzu í tilefni afmælisdagsins…enginn pottur heldur kominn hérna…en gaman að fá menn aftur í hús eftir langt hlé og aðeins að hjálpa til við að drekka af krananum =) Ég læt ekki saka mig um að svindla…hef aldrei gert það Ónefndur Bjólfari Það var ákveðin spenna fyrir titilbaráttunni þar sem ljós var að Massinn myndi ekki mæta og 5 stiga forystan hans myndi þá hverfa og þeir sem hafa mætt á öll mótin...
read moreBjólfur XIII – þriðja kvöld
Bjólfsbræður í nóvember 2022 Það var flottur hópur sem mætti til Hr. Hugins í gær á þriðja kvöldið í 2022-23 tímabilinu…betur þekkt sem Bjólfur XIII. Það fór rosalega vel um að vanda og þó ekki væri kominn pottnum þetta árið þá kom það ekkert að sök og gott að eiga það inni til að toppa 🙂 Bjór Fullt af mönnum sem gerðir upp þakkir sínar við bjórguðinn og það voru jólin hjá Kapteininum…sem mátti nú bara þakka fyrir að komast með allar byrgðirnar heim 🙂 Fyrsta bjórtsig tímabilsins Bjórstig Þegar að loksins var búið að gefa nóg til...
read moreBjólfur XIII – annað kvöld
Bjólfsbræður í október 2022 Bjórfórn Bjór Timbrið færði sínar fórnir til Bjórguðsins og tók hann á móti þeim…þó svo að það væri ekki það sem hann hafið óskað sér þá var hann ekkert opinberlega með neinar yfirlýsingar um bölvun eða vont gengi. Annað kvöldið í röð komu engin bjórstig í hús og eru því allir jafnir með engin stig. Spilið Það var spilað á tvemur borðum og máttu menn sitja þröngt á “nýja” hliðarborðinu sem Iðnaðarmaðurinn var búinn að redda (eftir síðustu uppákomu á hliðarboðinu 😉 “Þið getið ekki ímyndað...
read moreBreytingar á verðlaunafé
Breyting var gerð fyrir XIII tímabilið að ekki er lengur verið að leggja 500 kall af buy-in í bústaðapott. Hann hefur verið færður alfarið yfir í verðlaunafé fyrir mótaröðina og ætti því að koma þeim sem sem mæta vel í mótaröð en ná kannski ekki í verðlaunasæti en ná í eitt af efstu sætunum í mótaröð (3 kvöld telja í mótaröð). Þannig að engin breyting er á buy-in, aðeins verið að leggja niður bústaðapottinn sem var settur á til að auðvelda með kostnað við bústaðaferðir (og hugsanlega auka verðlaunþar)…en með hækkunum á árgjöldum hefur...
read moreBlindralotur uppfærðar
Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á blindralotum eftir síðasta mót þar sem skipulagið var ekki alveg komið í gang og ruglaði menn aðeins. Fyrstu 4 loturnar eru 30 mín og þá eru bjórstigin í gildi. Þetta var eitthvað skakkt við uppsetninguna á mótinu síðast og 20 mín lotur fóru í gang…en er nú væntanlega búið að tryggja að gerist ekki aftur þar sem lotur hafa verið uppfærðar í iPaddinum og búið að stilla fyrir næsta mót. Eftir fyrstu 4 loturnar eru spilaðar 3×20 mín lotur og að þeim loknum eru bæði rauðir og grænir chippar...
read moreBjólfur XIII – fyrsta kvöld
Bjólfsbræður í septemberbyrjun 2022 Það varð tvísíýnt hvort yrði af fyrsta mótinu þegar að Iðnaðarmaðurinn þurfti skyndilega að afkalla heimboðið…og þrátt fyrir að hafa boðið fram að hýsa okkur næstu helgi var of mikill spenngingur í mönnum…sem og að planið er komið á blað og alltaf reynt að halda því þannig að menn geti skipulagt líf sitt í kringum það 😀 Mikkalingurinn bauð heim í staðin og þetta jafnvel í eitt af fyrstu skiptum síðustu 10+ ára sem við hittumst ekki hjá Iðnaðarmanninum í upphafi tímabils…fyrir utan 2020...
read moreUpphitun fyrir kvöldið
Bjólfur – afmælismót mars 2011 Fyrir þá sem þurfa að koma sér í gríinn fyrir kvöldið þá eru hérna nokkur ráð: Lestu yfir Siðareglur Bjólfs…bara til að tékka hvort þú ert ekki með allt á hreinuFinndu góðan Bjólfsbol (og/eða annan varning) til að mæta í…ef þig vantar eitthvað þá er jafnvel eitthvað til í BjólfsbúðinniSmelltu Bjólfsmenn spila í gang…svo líka Ekki skvetta pottnum Ef þú ert ekki kominn í gríinn núna þá er ekkert annað að gera en að setja þetta á repeat þangað til menn eru orðnir...
read moreHver verður næsti Bjólfsmeistari?
Nýtt tímabil er alveg að fara að byrja og spurning hver ætlar sér að taka Bjólfsmeistarann í ár. Á síðunni Bjólfsmeistarar má sjá alla meistara frá upphafi sem og stiga og verðlaunamet. Þessi listi er nú frekar stuttur þar sem það eru enn bara þrír sem hafa hamapað titlinum og alveg orðið tímabært að nýjir menn fari að girða sig í brók og skáka þeim þremur. Mikkalingurinn á stigametið og sama fyrirkomulag verður á stigunum á ár þannig að það er hægt að skáka það…en verðlaunametið gæti verið erfitt að slá hjá honum þar sem sigurlaunin úr...
read moreBjórmeistarar frá upphafi…hver tekur bjórinn næst?
Bjórguðinn 2022-2023 Á síðunni Bjórmeistarar má sjá alla sem hafa unnið 7-2 keppnina frá upphafi. Kapteininn tók þriðja Bjórmeistarann á síðasta tímabili og sá þriðji á fjórum árum, þannig að hann er orðinn vel kunnugur að spila með sjöu-tvist og fá eitthvað fyrir það. Þannig að allir að muna að votta Bjórguðnum virðingu með að afhenda honum kippu af bjór fyrr en síðar til að halda honum góðum 🙂 Hingað til hafa níu á einhverjumtímapunti verið með Bjórmeistaratitilinn og spurning hver ætlar sér að taka bjórinn í ár…er Kapteinninn...
read more
Vel orðað Massi, tek undir með þér (vantar alveg "líkar við" hnapp hérna)