Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfur OPEN 2016

Bjólfur OPEN 2016

OPEN mótið í ár er styrktarmót fyrir minningarsjóð Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum aðeins þriggja ára gömul 24. október síðastliðinn. Á meðan spilinu stendur verðum við með söfnunarkassa í gangi og væntum við þess að Bjólfsmenn og aðrir taki þátt í styrktarsöfninni.
Fyrir þá sem vilja vita meira eða taka þátt í söfnuninni með að millifæra bendum við á Bjólfar með gullhjarta þar sem finna má reikningsnúmer til að leggja söfnuninni lið.

Helstu reglur:

 • Buy-in & Re-buy eru 3þ. krónur og gefa 15.000 chippa
 • Ótakmarkað re-buy fyrsta klukkutímann
 • Re-fill er leyfilegt í hléi sem er eins og re-buy en fyllir leikmann aðeins uppí 15.000 chippa (ef einhverjir lenda í því að verða mjög “litlir” í hléi þá geta þeir komist á byrjunarreit).
 • Skráning er í gegnum Bjólfsmenn og verða gestir að vera boðnir og skráðir af Bjólfsmanni til að vera með
 • Spilið byrjar kl. 20:30 föstudaginn 8. janúar og munum við mæta 18:30 og eiga góða stund saman yfir mat og drykk áður en leikar hefjast.

  Leave a Comment

  Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…