Bjólfur OPEN 2016

OPEN mótið í ár er styrktarmót fyrir minningarsjóð Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur sem lést af slysförum aðeins þriggja ára gömul 24. október síðastliðinn. Á meðan spilinu stendur verðum við með söfnunarkassa í gangi og væntum við þess að Bjólfsmenn og aðrir taki þátt í styrktarsöfninni.
Fyrir þá sem vilja vita meira eða taka þátt í söfnuninni með að millifæra bendum við á Bjólfar með gullhjarta þar sem finna má reikningsnúmer til að leggja söfnuninni lið.
Helstu reglur:
Spilið byrjar kl. 20:30 föstudaginn 8. janúar og munum við mæta 18:30 og eiga góða stund saman yfir mat og drykk áður en leikar hefjast.
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/