Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Bjólfur OPEN 9. janúar

JV er búinn að bóka Rauða Ljónið föstudaginn 9. janúar.
Skráning er opin og eins og alltaf á OPEN má bjóða gestum, endilega skrá þá eða commenta og láta vita af þeim.
Helstu reglur
- 2000 kr. buy-in gefur 15þ chippa
- 1000 kr. re-buy má gera tvisvar sinnum fyrsta klukkutímann
- 1000 kr. fill-up má gera í hléi eftir klukkutímann (fylla chippa uppí 15þ)
- Eftir fyrsta klukkutímann er ekki hægt að kaupa sig inn eða gera re-buy
- Engin bjórstig (sjöa-tvistur) á OPEN móti
- Frekari skýringar má finna undir mótafyrirkomulag.
Við hittum 19:30 og fáum okkur að borða á Ljóninu og spil byrjar síðan 20:30.
Þið eigið von á fyrsta kvenmanninum á þetta mót. Ég vona að þið takið vel á móti henni enda skemmtilegur spilari á ferð 🙂
Það verður sannalega söguleg stund hjá Bjólfi =)
Það verða líklega yfir 20 manns í kvöld á Ljóninu, sjáumst uppúr 19:00 =)