Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bjólfur OPEN föstudaginn 3. janúar 2014

Bjólfur OPEN föstudaginn 3. janúar 2014

Árlega opna mótið verður fyrsta föstudag á komandi ári. Bjólfsmenn hafa leyfi til að að bjóða gestum og endilega grípið góða félaga með og eigum saman góða kvöldstund.

1500 kr. buy-in gefur 15.000 chippa.
Hægt er að kaupa sig aukalega tvisvar inn (re-buy) fyrsta klukkutímann, 1000 kr. sem gefa 15.000 chippa.
Eftir fyrsta klukkutímann má kaupa 5000 chippa á 500 kall ef spilari er undir 10.000 chippum. Einnig má fylla uppí 15.000 chippa fyrir 1000 kr (svona ef einhver “lendir í því” að verða mjög lítill í hléinu 😉

Hittumst um 19:00 í mat & drykk á Rauða Ljóninu og byrjum að spila 20:30, skráningin er opin.

Það verður gaman að sjá hvort að Bjólfsmenn standa undir nafni í ár…en oftar en ekki höfum við verið mjög góðir við gestina og hafa þeir oftar en ekki farið sem sigur frá þessum mótum 😉

One Comment

  1. 15 skráðir og jafnvel mæta nokkrir fleiri, þannig að það er útlit fyrir amk 2 borð í kvöld…einhverjir ætla að mæta 19:00 og fá sér að borða fyrir spil, sjáumst eftir 7 tíma.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…