Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Bók mánaðarins

Nú eru tvær vikur í næsta mót. Viltu vita hvenær Logi er að blöffa? Vilta vita hvenær Gummi er mað ás? Eða þegar Iðnaðarmaðurinn hittir flush á floppinu?

Þá skaltu lesa bók mánaðarins Caro´s book of poker tells.

Mike Caro hefur hjálpað casino-um í Bandaríkjunum við að reikna út líkur, ásamt að aðstoða við fyrsta tölvuforritið sem greinir stöðuna við pókerborðið. Árið 1990 var hann einn af fáum sem höfðu trú á að það myndi ganga upp að spila með alvöru peninga á netinu auk þess sem hann stofnaði fyrsta varanlega pókerskólann.

Hlaða niður bókinni

2 athugasemdir

  1. Djöfull er ég til í að vita hvenær ég er að blöffa =)

  2. Hvað þá hvenær Gummi er með ás… Sérstaklega litlar líkur held ég…

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *