Bók mánaðarins

Fyrir 7 mánuðum hófst liðurinn Bók mánaðarins með bók Dan Harringtons, Harrington on Hold´em Volume I. Nú er komið að Volume II: The Endgame.
Á meðan Volume I fjallaði um fyrri stig móta er þessi meira um seinni hlutann og hvernig spilaháttur breytist þegar spilarar hafa stærri stafla og blindir eru hærri.
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/