Bók mánaðarins

Bók mánaðarins er eins og sniðin fyrir Bjólfsmenn. Hún er um lággjaldapóker en þó ekki fyrir neina byrjendur 😉
Small Stakes Hold´em eftir Ed Miller, David Sklansky og Mason Malmuth er um hvernig eigi að bæta sig í póker án þess að leggja háar fjárhæðir undir.
Ná í bók
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…