Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Breyta stigagjöfinni?

Breyta stigagjöfinni?

Það var mikið rætt um það í gær hvort breyta ætti stigagjöfinni þannig að alltaf séu 15 stig fyrir fyrsta sætið í stað þess að það sé háð fjölda þeirra sem mæta?

4 athugasemdir

 1. Þetta mun koma sér best fyrir þá sem mæta alltaf. T.d. er staðan þannig núna að Eiki bók er jafn tvemur öðrum þrátt fyrir að hafa bara mætt á eitt mót.

  Þannig að þetta er spurning hvort við viljum leggja meira uppúr að mæta?

  Ef þetta væri svona væri stigastaða efstu manna:
  28 Logi
  23 Bóndinn
  23 Timbrið
  21 Andri
  18 Robocop
  14 Eiki
  12 Hobbitinn
  11 Killer

  En með því væri nánast enginn möguleiki á að ná verðlaunasæti í mótaröð með að mæta aðeins á 2 kvöld eins og menn hafa oft náð í gegnum árin.

 2. Ég er sammála þessu, já er mitt atkvæði

 3. Nei, ekki breyta stigagjöfinni.

 4. Þetta var rætt í gær og niðurstaðan var að breyta ekki…þannig að menn eiga enn möguleikann á að gera gott þó að menn missi af einu móti.

  Þá einnig fá menn færri stig ef það eru færri, en því verður ekki breytt nú, menn geta komið með tillögu á næsta aðalfundi/bústaði.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *