Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Breyting á blindralotum

Breyting á blindralotum

Athygli er vakin á því að blindralotur verða með smá breyttu fyrirkomulagi á komandi tímabili.
Helsta breytingin er að mótið er aðeins rólegra í fram yfir annað hlé og fyrstu 4 loturnar eru allar 30 mínútur en það eru loturnarnar sem að bjórstigin telja.
Einnig verður peningategundum skipt út reglulega. Í fyrsta hléi verður hvítum skipt út uppí rauða, í 3ja hléi rauðum uppí græna og í 4ja hléi grænum skipt út í svarta. Þetta ætti að einfalda hver skipti þannig að ekki er verið að skipta jafn miklu í einu. Einnig verður breytt fyrirkomulag á chip-up…nánar um það fljótlega 😉
Ef spilið er komið yfir 4 tíma í spili með þessu breytta chip-up þá sitja spilarar aðeins með svarta spilapeninga og ætti að vera mjög fljótt að klárast ef við náum einhverntiman svo langt 😉
Skoða blindraloturnar 2013

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…