Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Casa de Mass kvatt

Það er ekki nóg með að Lommaborðið sé ekki lengur á meðal vor heldur er nú einn (h)elsti staðurinn að hverfa. Casa de Mass þjónaði okkur vel á fyrstu árum klúbbsins og ósjaldan sem spilað var þar áður en að eigandinn fór að leigja hann út. Nú er komið að kveðjustund og fréttaritari Bjólfs skellti sér í heimsókn til Massans þar sem hann er að pakka saman úr höllinni.
Hérna sjáum við Massann taka sér stutt stopp frá störfum og þarna má einnig sjá glitta í peningaskápinn, veitir ekki af að geta geymt alla vinninga á góðum stað 😉
Skemmtilegt að skoða elsta myndaalbúm hérna
https://bjolfur.org/myndir2/2011-2/28-januar/
2011, Casa de Mass og Lommaborðið í góðum félagsskap 😉
Uss…ég er nú eitthvað ruglaður…2010 er upphafið, það er gott albúm þar líka, t.d. https://bjolfur.org/myndir2/2010-2/oktober/