Massaborðið massað
Það er búið að taka Massaborðið í yfirhalningu og nú er það fyrirferðamesta borðið okkar og stendur því vel undir nafni.
Plötuna er búið að endurnýja og komin á harðan grunn með lappir þannig í raun mætti segja að það sé búið að skipta því öllu út 😉
Lesa meiraLokaboðið “endurbætt”
Borðin okkar tóku vél á því í bústaðnum. Massaborðið var svo útúr drukkið af bjór að það var sett beint í afvötnun og Lokaborðið var svo eftir sig þegar að það kom heim að það datt í sundur.
Lesa meira“Nýja” handhæga Bjólfsborðið
Þar sem ég er orðinn hálf þreyttur á að drösla borðinu mínu út um allt (og Lommaborðið er enn í geymslu hjá Heimsa fyrir næsta bústað 😉 þá ákvað ég að gera eitthvað í þessu…
Lesa meira
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…