Bjólfur XIII – 9. kvöldið (bústaður)

Þá var komið að því…tólfti bústaðurinn (þar sem 2020 datt uppfyrir) og mikil spenna í mönnum fyrir helginni sem og spili.
Lesa meiraBjólfur XIII – áttund kvöldið

Síðasta heimamótið var haldið hjá Lucky og það endaði í átta bræðum sem mættu á sólríku vorkvöldi og settust beint við lokaborðið.
Lesa meiraBjólfur XIII – sjöunda kvöld

Afmælismótið var haldið hjá Massanum í gær og með því þokast hann einu móti nær því að hampa þriðja sætinu í að hafa haldið flest mót. Klúbburinn er 13 ára í dag og fagnar afmælisdeginum með Stofnandanum og Bjólfur kastar kveðju yfir landið (eða ofan af fjallinu ;). Í tilefni dagsins er skemmtilegt að rifja upp smá eins myndir frá afmælismótinu 2011…sjaldan leiðinlegt að garfa í gömlu dóti hérna á síðunni 😉
Lesa meiraBjólfur XIII – sjötta kvöld

Hist var fyrr í tilefni afmælis Kapteinsins þegar hann var sóttur á heimili sitt og rúllað beint í Sky Lagoon þar sem við áttum notalega stund saman í brotsjónum sem gekk yfir lónið og þurftu menn að hafa sig allan við að að halda bjórglasinu stöðugu í gusuganginum.
Lesa meiraBoðsmótið 2023

Góður hópur sem mætti til leiks á Boðsmótinu í ár, margir mættu snemma í mat og drykk sem var vel þegið að næra sig á líkama og sál fyrir spil.
Lesa meiraÞað er bara ein regla í Bjólfi….formaðurinn ræður!
(Bjólfsbróðir að útskýra klúbbinn fyrir gesti)
Bjólfur XIII – fjórða kvöld

Tíu Bjólfsbræður mættu til Lucky á fjórða kvöldið og sumir létu sjá sig vel fyrir mót til að fá pizzu í tilefni afmælisdagsins…enginn pottur heldur kominn hérna…en gaman að fá menn aftur í hús eftir langt hlé og aðeins að hjálpa til við að drekka af krananum =)
Lesa meiraÉg læt ekki saka mig um að svindla…hef aldrei gert það
Ónefndur Bjólfari
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/