Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Fullir kúrekar – (hljóð)bók “mánaðarins”

Fullir kúrekar – (hljóð)bók “mánaðarins”

Bók mánaðarins (sem kemur ekki alveg reglulega mánaðarlega hér á síðuna 😉 er að þessu sinni Cowboys Full: The Story of Poker eftir James McManus, sjá á amazon.com.
Hér er á ferðinni skemmtileg innlit í uppruna pókers og sagt frá hvernig franska spilið poque þróðist í New Orleans og fluttist upp Mississippiánna með gufubátum áður en það náði rótgróinni tengingu við landið. Margt áhugavert og skemmtilegt á ferðinni hér og gefur skemmtilega innsýn inní uppruna leiksins og segir frá vel völdum persónum úr pókersögunni sem og að tengja leikinn við núlifandi aðila eins og forseta bandaríkjanna…sem er víst nokkuð lunkinn pókerspilari…bókasíðan.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *