Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Go-Kart

Go-Kart

Af frumkvæði Loga mæta 8 galvaskir meðlimir í Go-Kart 10. maí kl. 2020:30. Um er að ræða svo kallað lítið race en það lítur svona út:

  • 10 mínútur í tímatöku
  • Ökumönnum eru svo raðað uppá ráspól eftir bestu tímunum og svo er tekið 20 hringja race í lokin.
  • Tekur um það bil 25-30 mínútur í heild sinni.

Þeir sem ekki þorðu í kartið geta mætt á hliðarlínuna og séð um veðmálin og stuðninginn 😉
Þetta verður spennandi og gaman að gera e-ð svona. Flott framlag Logi.

Go-Kartið er á Stórási 4-6 Garðabæ.

Sjá kort af staðsetningu

5 athugasemdir

  1. Flott upphitun fyrir lokamótshelgina 😉

  2. Þurfti að hætta eftir 10mín síðast þegar ég fór í Gokart. Ef ég þarf ekki að hætta vegna meiðsla núna, þá reikna ég fastlega með að vinnna þetta.

  3. Sjáum til…ég er að horfa á Cars 1 & 2 til að æfa mig fyrir þetta 😉

  4. Ég hef einu sinni farið í go-kart og var þá í harðri keppni við Gunnar Sverri…um síðasta sætið en Jón Valur og Eiki vorum þá í harðri keppni um fyrsta sætið!

  5. Athugið að GoKart-ið var frestað um hálftíma þar sem bókanir hjá þeim klikkuðu og við erum því klukkan 20:30 og við fáum ekki galla þannig að menn passa að mæta ekki í fínu fötunum…

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *