Hamingjuóskir til Spaða Ássins & vika í mót
Spaða Ásinn fagnaði stórafmæli í gær og þessi mynd af “Bjólfi á góðum degi” er tileinkuðu honum (vonandi var dagurinn sérstaklega góður 😉
Nú er vika í næsta mót, að öllu óbreyttu munum við hittast hjá mér nema að einhver annar bjóði sig fram?
Skráningin er opin og erum við að tala um síðasta kvöldið fyrir bústað þannig að það er heldur betur farið að styttast í lok 2014-2015 mótaraðarinnar þar sem Bjólfsmeistarakeppnin er spennandi sem aldrei fyrr og hægt að glöggva sig nánar á því og fleiru í stöðunni.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…