Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Heimasíðan gegnum árin

Hérna má sjá smá brot af breytingum sem heimasíðan okkar hefur farið í gegnum síðustu 10 árin.
2013 útgáfan var skemmtilega einföld og hrein og logo-ið sómaði sér einstaklega vel…síðan kom græni liturinn til að hressa aðeins uppá og þá var skiptir yfir í svart/hvíta logoið.
Síðan mættir rauði liturinn og Baywatch logoið var í smá stund áður en hópmyndin kom og hefur ílengst þarna 🙂
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/ <3