Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/
Þarna sést að 126 gestir heimsóttu síðuna 400 sinnum og voru að meðaltali 5 mínútur að skoða hana.
Það eru aðeins fleiri heimsóknir í desember vegna jólamótsins á Seyðis.