Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Hugsað um klúbbinn

Hugsað um klúbbinn

Í póstkassanum hjá Formanninum í dag var lítill pakki frá meðlimi sem klárlega hugsar um klúbbinn sinn. Á síðasta móti kláraðist ákveðin munaðarvara og í pakkanum var ný sending af þessum nauðsynlega fylgihlut í tösku félagsins.
Það er gaman að sjá menn hugsa svona vel um klúbbinn og ekki hægt að segja annað en að hér sé á ferð mikill meistari sem fær þakkir fyrir fallega hugsun =)

2 athugasemdir

  1. Þetta er bara töff. Það verður nefnilega að vera til eitthvað stöff 🙂

    • Og ekki verra að það sé snöff… 😉

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *