Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Hvalur 2


Önnur mótaröðin var kláruð hjá Lucky í gær og voru það 9 Bjólfsmenn sem mættu á svæðið og var því spilað á 2 borðum þar sem við spilum bara 8 á einu.

Lominn lét sjá sig byrjaði með nokkrum látum (dæmigerður Lommi) en náði nú ekki að stela sigrinum í þetta skiptið eins og oft þegar hann gerir sér ferð á mót.

Pusi mætti sterkur inní bjórkeppnina og nældi sér í 2 stig og Iðnaðarmanninum varð svo um að hann náði sér í eitt líka til að halda góðri forystu og Lucky náði sér einnig í eitt.

Margar góðar og skemmtilegar hendur sem mættu og gott kvöld eins og alltaf þar sem kunnugleg sjón var þegar Mikkalingurinn og Bótarinn sátu tveir í lokarimmunni eftir að Robocop tók bubble sætið.

Hvalurinn tók þetta á endanum og tryggði sér þannig sigur í annari mótaröðinni. Bótarinn færir sig nær Iðnaðarmanninum sem heldur samt góðri 3ja stiga forystu í Bjófsmeistarakeppninni og nú er nú eru aðeins 3 heimamót og síðan bústaðurinn eftir af tímabilinu.

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…