Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Hver tekur ★ á föstudaginn?

Hver tekur ★ á föstudaginn?

Síðasta mótið í annari mótaröðinni kárast á föstudaginn hjá Gestgjafanum.  Killerinn er efstur í 2. mótaröðinni en Bótarinn er er á siglingu og er aðeins einu stigi á eftir ásamt Hobbitanu, Robocop og Pusa…þannig að það verður svakaleg barátta um aðra -una á tímabilinu.

Skráningin er hafin og ef menn ætla ekki að fá refsistig er eins gott að skrá sig fyrir miðnætti á fimmtudaginn.

Sjáumst á föstudaginn =)

12 athugasemdir

 1. Geggjað. Djöfull hlakka ég til að hitta kútana:)

 2. Skráningarkerfið er bilað, þannig að við tökum skráningar hér í comment.

  Ég mætli
  Gummi gosi mætir
  Massinn mætir

 3. Mætti og mun taka menn út

 4. þig getið bara millifært á mig núna strax, ég mun rústa þessu móti

 5. Iðnaðarmaðurinn er sjálfskráður á heimavelli og Bótarinn held ég að hafi verið skráður (ath. að hefbundar skráningar í mót skila sér í tómum skráningum…þannig að það segir lítið hver er að melda sig þar 😉

 6. Mæti

 7. 8 staðfestir og 7 eftir að svara…gætum endað á 2 borðum…

 8. 1 eftir að borga árgjaldið og nokkrir geta klárað að gera upp bjórskuldir á föstudaginn 😉
  Hægt að sjá nánar undir bókhaldinu

 9. Borð & taska komin til Gestgjafans. Bæði Lommaboðið og Massaborðið ef það verður mikil þáttaka…þá gæti þurft einhverja klappstóla…ég hef ekki hugmynd um hvar þeir eru niðurkomnir.

 10. Mæti það er klárt

 11. ég er með nóg af stólum : )

 12. Mig vantar far úr miðbænum, einhver sem getur pikkað mig upp?

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *