Inntaka nýliða

Það er fyrirséð að 2 falla úr hópnum fyrir næsta tímabil. Ásinn er farinn til Eyja og Lomminn heldur austur. Við treystum á að hitta þá og ná jafnvel póker hjá þeim á þeirra nýju heimaslóðum. En þeim verður sárt saknað og erfitt að missa fastamenn (þó svo að Ásinn hafi nú ekki verið með mætingaverðaunin þá lét Lomminn sig aldrei vanta.
Það er því spurning hvort & hvernig við stöndum að inntöku nýliða. Þeir sem hafa aðstöðu til að bjóða heim eru þegar komnir með eitt stig en önnur stig eru í höndum Bjólfsmanna.
Þetta verður rætt hér á síðunni sem og á uppskerumótinu.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…