Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Jólakveðja Bjólfs

Pókerklúbburinn bJÓLfur óskar öllum meðlimum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og þakkar fyrir samveruna á árinu. Konur og kærestur fá sérstakar þakkir fyrir skilning og umburðarlindi auk þess þökkum við gestum fyrir þátttökuna.
Eins og undanfarin ár kveður klúbburinn árið með jólamóti á Seyðisfirði en það væri gaman að halda hefðbundið Bjólfsmót í okkar heimabæ einn daginn.
Þakka liðið ár, þakka ykkur, verst að ná ekki jólamótinu en við sjáumst aftur á nýju ári.