Jólabjólfsgjöfin 2020

Stjórnin átti stórleik í gær þegar Formaðurinn fór færandi hendi um bæinn og afhenti óvæntan glaðning…margir voru hissa og vissu jafnvel ekkert hvaða jólasveinn væri á ferðinni…flestir náðu þá að komast að því eftir að hafa fengið vísbendingu að hann væri með Bjólfshúfu =)
Frábært framtak frá stjórninni og góð upphitun fyrir föstudagskvöldið =)
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…