Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Jón sigraði Jón

Jón sigraði Jón

8 Bjólfsmenn mættu til leiks á síðasta heimamótið hjá Lukcy.

Bjór
Það var skemmtileg hönd þegar að Timbrið var með 72 á hendi á móti Bótaranum með 77 þegar að 784 komu í borð…allt leit út fyrir að þarna myndi ekki nást bjórstig þar sem sjöuþrennan var með þetta í hendi sér en 10 á turn og 2 á river gáfu Timbrinu litinn tryggðu honum eina bjórstig kvöldsins. Er hann því kominn með 3 stig eins og Lucky & Bótarinn og mikil spenna í Bjórkeppninni.

Jón & Jón
Eftir að menn duttu út einn af öðrum þá enduðu Jón og Jón tveir eftir. Eftir nokkur spil horfði Jón á KQ og fór allur inn en var séður af Jóni með KÁ…eitthvað sem Jón átti ekki von á að lenda á móti. Borðið endaði 510829 og spaða ásinn dugði því Jóni til að landa sigri.
Jón er með afgerandi forystu í 3. mótaröðinni þegar að aðeins bústaðurinn er eftir, en ljóst að Lucky er nú þegar orðinn Bjólfsmeistarinn 2016 með 17 stiga forystu á Jón.

Takk fyrir gott kvöld…nú þarf að skipuleggja ýmsilegt fyrir bústaðinn eftir 3 vikur…meira um það fljótlega…

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…