Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Klúbbur á barmi heimsfrægðar!

Klúbbur á barmi heimsfrægðar!

Eins og sumir ykkar tóku eftir var Pókerklúbbnum Bjólfi gerð nokkuð góð skil í mánudagsblaði Moggans þann 17. október síðastliðinn. Greinin er tilkomin vegna hliðarsíðu Formannsins og Bjólfsmeistarans 2011 sem þeir voru að koma á framfæri. Það kom á óvart hvað greinin fékk mikið pláss í blaðinu með mynd á forsíðu og ca. 2/3 af blaðsíðu inni í blaðinu.

Áður langt um líður getum við ekki tekið niður derhúfurnar og sólgleraugun þegar við göngum frá pókerborðinu án þess að verða fyrir áreiti æstra aðdáenda…

Greinin í heild

3 Comments

  1. Það var nú ekki leiðinlegt að fá stóran hluta Bjólfsmanna þarna í blaðið =)

  2. Já það var gaman af þessu.
    Er ekki bara málið næst að fá Ísland í dag í heimsókn og gera svona “human interest story” eins og Iðnaðarmaðurinn talaði um? 😉

    • Djöfull er það skemmtileg hugmynd…ég held líka að við ættum að fara að gera meira úr okkar persónum, væri gaman að ýkja hvern og einn upp líka 😉

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…