Meistarakeppnin 2015 hálfnuð
Þó svo að Lukku Láki hafi byrjað af krafti er klárt hver er að vinna jafnt og þétt á og hefur það skilað Timbrinu í efsta sæti.
Hægt er að fara með músina yfir línurnar til að sjá hver á hvaða línu og staðan er á hringjunum.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…