Blindralotur í bústað
Breyting fá venjulegum blindum er að fyrstu tvær lotur eru helmingi lengri en vanalega.
Fyrstu tvo klukkutímann er hægt að kaup sig inn.
Upphafsinnkaup eru 2þ. kr. sem gefa 15.000 chipp (1þ fer í lokapott & bústaðapott).
Endurinnkaup (re-buy) má gera <strong>þrisvar</strong> sinnum fyrstu 2 tímana.
Eftir fyrstu tvo klukkutímana má fylla upp (fill-up) ef að leikmaður á enn chippa.
Endurinnkaup og uppfylling kosta 1þ kr. og gefa 15.000 chippa.
Bjórstig telja í <strong>fjórar</strong> loturnar, eða fyrstu 3 tímana (þangað til að hvítum er skipt út).
Áætlað er að hefja spil kl. 16:00
Áætlað er að taka matarhlé 18:00 og spil hefst aftur…að því loknu 😉
Gert er ráð fyrir ~6+ tímum í spili
Lota | Lengd í mín. | Litli blindur | Stóri blindur |
---|---|---|---|
1 | 60 | 100 | 200 |
2 | 60 | 200 | 400 |
Hlé 1 – Buy in, Rebuy hætta & Fill-up mögulegt | |||
MATARHLÉ | |||
3 | 30 | 300 | 600 |
4 | 30 | 400 | 800 |
Hlé 2 – Bjórstig hætta & hvítt chip-up | |||
5 | 20 | 500 | 1000 |
6 | 20 | 1000 | 2000 |
7 | 20 | 2000 | 4000 |
Hlé 3 – Rautt chip-up (rauðum skipt út) | |||
8 | 20 | 4000 | 8000 |
9 | 20 | 6000 | 12000 |
10 | 20 | 8000 | 16000 |
Hlé 5 – Grænt chip-up (grænum skipt út) | |||
11 | 15 | 10000 | 20000 |
12 | 15 | 15000 | 30000 |
13 | 15 | 20000 | 40000 |
14 | ∞ | 25000 | 50000 |