Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Blindralotur

Mótið byrjar rólega fyrstu 2 lotur og fyrsta klukkutímann er hægt að kaup sig inn og endurkaup/re-buy eru ótakmörkuð.
Eftir fyrsta klukkutímann er í boði að fylla uppí upphafsstaflann fyrir re-buy ef einhverjir eiga lítið eftir af chippum.


Næstu 2 lotur hækka svo rólega líka og að þeim loknum hætta bjórstig að telja og hvitum er skipt út.


Þá styttast lotur og blindar hækka örar. Eftir þriðja klukkutímann eru rauðum og grænum skipt út.

Áætlaður spilatími er um 3 klst og ætti að vera lokið eftir ca. 4 klst.

LotaLengd (mín)Litli blindurStóri blindur
130100200
230200400
Hlé 1 – Buy in, Rebuy hætta
330300600
430400800
Hlé 2 – Bjórstig hætta & hvítt chip-up
5205001000
62010002000
72020004000
Hlé 3 – Chip-up (rauðum og grænum skipt út)
815500010000
9151000020000
10151500030000
11152000030000
Hlé 5 – endaspretturinn
143000060000

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

  1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

  2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

  3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…