Boðsmótsmeistarar

Yfirlit yfir þá sem hafa sigrað Boðsmót (áður kölluð OPEN)
- 2023 – Timbrið
- 2022 – Mikkalingurinn
- 2021 – (rafmót á Coolbet vegna Covid)
- 2020 – Trommuþrællinn (hérna var hætt að vera með re-buy)
- 2019 – Mikkalingurinn
- 2018 – Gummi Guðjóns
- 2017 – Trommuþrællinn
- 2016 – Pétur Blöndal
- 2015 – Killerinn
- 2014 – Bótarinn
- 2013 – Halldór (líklega fyrsta formlega OPEN mótið fyrir sunnan)
- 2012 – (líklega ekkert)
- 2011 – Cox (haldið á Seyðifirði)
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/