Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Mótaröð 2 komin af stað

Mótaröð 2 komin af stað

Það var góður hópur sem tók þátt í fyrsta kvöldi 2. mótaraðar þar sem boðið var uppá pizzur & bjór. 13 spilarar settur niður og ýmislegt sem gerðist þessa 4 tíma sem leikar stóðu.

  • Kári killer náði sér í prik í bjórkeppninni og stendur þá jafn hinum 5 sem voru þegar búnir að ná sér í stig og er allt opið í þeirri keppni.
  • Stofnandinn náði ekki að ógna mikið og var með fyrstu mönnum út í þetta skiptið eftir góða innkomu á Lommamótinu um daginn.
  • Þegar 4 voru eftir og spurning hver yrði “bubble” (fengi ekki 4) fór ég inn með Á4 og fékk ás í borð en Bósi var einnig inni og veðjaði grimmt. Þegar annar ás var kominn í borð á turn endaði ég allur inni á móti ÁJ sem hélt. Bósi tók þannig 2falda þúsaran á mig.
  • Bósi tók næst út Timbrið og keppnin milli Pusa & Bósa um fyrsta sætið.
  • Bósi bauð Pusi pre-flop final spil sem var tekið og endaði Bósi sem sigurvegari með gott comback og góða byrjun í þessari mótaröð og bætti vel stöðu sína í Bjólfsmeistarakeppninni.

Frábært kvöld í alla staði og ég þakka kærlega fyrir góðar gjafir (þær nýtast vel). Ég bíð spenntur eftir næsta móti í byrjun næsta árs og eftir það verður tímabilið hálfnað, þá er opna mótið okkar…meira um það fljótlega.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *