Myndefni og tilnefningar
Ef þið eigið í ykkar fórum einhverjar skemmtilegar myndir (eða video) þá væri vel þegið að fá það sent. Einnig ef þið viljið tilnefna einhverja fyrir eitthvað frá liðnu ári væri gaman að fá ábendingar um það í tölvupósti á mig.
Vel orðað Massi, tek undir með þér (vantar alveg "líkar við" hnapp hérna)