Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Lommamót
Lomminn mætti í bæinn og við skellum í eitt mót fyrir stofnandann…sem endaði sem styrktarmót fyrir hann 😉
Lomminn mætti í bæinn og við skellum í eitt mót fyrir stofnandann…sem endaði sem styrktarmót fyrir hann 😉
Sérstaklega skemmtileg mynd #2 af Mikkalingnum – svipurinn sem settur var upp í hvert skipti sem að Lomminn tók mann út sem geriðst nokkuð oft.
Það var líka rosalega hönd þegar Bósi var illa settur með 9♣10♠ móti Robocop 10♥3♣ þegar floppið kom 10♦10♣3♣ og húsið komið. Q♠ gerði lítið á turn en river var 3♥ og gaf Bósa líka húsið og splittaði þá pottinum.
Gunni tók aftur bubble, en hann er allur að hitna og farinn að æsast eftir verðlaunasæti.
Lokahöndin hjá mér á móti Lommanum voru hundar á móti ás sem endaði í setti af ásum og það var ekkert sem gat stoppað Lommann 😉