Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Næsta mót hefst eftir viku

Önnur mótaröðin hefst eftir viku og er fyrsta kvöldið 28. nóvember. Skráning er hafin og verðum við hjá mér í Hafnarfirðinum.
Minni menn á gera upp árgjaldið bankaupplýsingar eru efst á síðunni. Þarna á flipanum “Innkoma 2015” er hægt að sjá hverjir eru búnir að gera upp árgjaldið …og líka bjórinn, ég minni menn auðvitað á að gera upp bjórinn við mig líka í leiðinni þegar menn mæta 😉
Það er útlit fyrir COMEBACK hjá Bósa í næstu viku, sjá athugasemdir við skráningar á mótið (með að smella á “Show attendees”. Spurning hvort hann ætli að byrja að hrella okkur aftur eins þegar klúbburinn byrjaði fyrir nokkrum árum og hann var óyfirlýstur Kóngurinn.