Nýr varningur fyrir “afganginn”

Til að tryggja að við ættum góð spil fyrir næstkomandi tímabil nýtti ég ferð hjá bróður mínum frá BNA og verslaði nokkra stokka.
Auk þess fjárfesti ég í gúmmídúk þannig að það er til ennþá léttari lausn á borði 😉
Bókhaldið er uppfært með tilliti til þessa og opið eins og alltaf og hægt að skoða yfirlitið á Árgjaldið og bókhald.
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/