Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Nýtt fyrirkomulag í næstu mótaröð

Nýtt fyrirkomulag í næstu mótaröð

Það verður örlítið breytt fyrirkomulag í næstu mótaröð (M3). Það er eitt mót eftir í þessari mótaröð (M2) og því tekur þetta fyrirkomulag ekki gildi fyrr en eftir næsta mót.

Fyrirkomulagið ER skjalfest á síðunni og því gott og gilt fyrir næstu mótaröð 😉 Þetta er afbrigði sem við spiluðum í afmælismótinu hans Loga með örlítið lagfærðum upphæðum. Nú kaupa allir sig inn fyrir hámarksupphæð og ráða hvenær þeir taka hluta af staflanum sínum.

2 athugasemdir

  1. Ég held að það sé nauðsynlegt að breyta aðeins til inn á milli þó svo að við höldum alltaf í þann góða grunn sem við höfum búið okkur til. Mér fannst þetta skemmtileg tilbreuting eins og við spiluðum hjá Loga.

  2. Sammála, um að gera að prófa þetta í eitt mót og sjá hvernig þetta virkar.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *