Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Nýjustu fréttir

Staðan í keppnum fyrir síðasta spil

Birt af þann 5. May 2023 Í Fréttir | Engin ummæli

Það er ágætt að fara aðeins yfir hver staðan er í keppnunum fyrir síðasta spilið okkar á 2022-2023 tímaabilinu (og það er eitthvað ákveðið þema í gangi 😀 ):

Bjólfsmeistaratitillinn

Fyrir síðasta mót voru 3 jafnir en það breyttist og eru nú 5 (sem hafa mætt á öll mót) eftir í baráttuni

 • 126 stig – Bótarinn
 • 125 stig – Spaða Ásinn
 • 122 stig – Kapteininn
 • 119 stig – Lucky
 • 119 stig – Mikkalingurinn

Bótarinn náði stigi á Ásinn síðast og spurning hvort það verði einn af “gömlu” meisturunum sem endi aftur á toppnum eða nýr maður sem hampar titilinum og kemst á Bjólfsmeistarasíðuna.

Mótaröðin

Staðan í mótaröðinni er sem segir (fyrir þá sem eru með meira en 20 stig fyrir bústaðin):

 • 35 stig – Bótarinn
 • 34 stig – Lucky
 • 31 stig – Massinn
 • 30 stig – Mikkalingurinn
 • 30 stig – Timbrið
 • 28 stig – Kapteininn
 • 27 stig – Ásinn
 • 27 stig – Bensi

Bjórinn

Staðan er æsispennandi um hver hreppir Bjórguðinn 2023 en þó að Bótarinn sé með forystuna þá eru það “bara” 2 stig og fræðilega getur hver sem er unnið keppnina…menn hafa tekið titilinn með 3 stig…og spurning hvernig þessi keppni endar.

 • 2 stig – Bótarinn
 • 1 stig – Lucky
 • 1 stig – Massinn
 • 1 stig – Ásinn
 • 1 stig – Killerinn
 • 1 stig – Robocop

Einnig gott að minna menn á að ef þeir hafa ekki gert upp við núverandi Bjórguð þá um að gera að nýta tækifærið í bústaðnum.

Hægt að sjá nánari upplýsingar um tölfræði mótsins á Bjólfsmeistarinn 2023

Lesa meira

1…

Birt af þann 4. May 2023 Í Fréttir | Engin ummæli

…dagur í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2021-2022 (í fyrra) og bústaðinn 2022.

Lesa meira

2…

Birt af þann 3. May 2023 Í Fréttir | Engin ummæli

…dagar í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2020-2021 fyrir 2 árum og bústaðinn 2021.

Lesa meira

3…

Birt af þann 2. May 2023 Í Fréttir | Engin ummæli

…dagar í bústaðinn og rifjum upp tímabilið 2019-2020 fyrir 3 árum.

Lesa meira

4…

Birt af þann 1. May 2023 Í Fréttir | Engin ummæli

…dagar í bústaðinn og rifjum upp bústaðinn fyrir 4 árum (2019)

Lesa meira