Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Planið fyrir komandi tímabil

Þá er komið að því að hefja 2022-2023 tímabilið. Þetta er þá þrettánda tímabilið og BJÓLFUR XIII verður án efa jafn gott og öll hin fyrri.

Við hefjum leika að vanda hjá Iðnaðarmanninum sem ætlar að keyra þetta í gang á föstudaginn eins og hann gerir alltaf með stæl.

Hérna er svo planið fyrir veturinn og einnig alltaf aðgengilegt hægra megin á síðunni (nema ef menn eru í síma þá er það ekki birt 😉

 • 2. september – (Iðnaðarmaðurinn)
 • 7. október
 • 4. nóvember – (Hr. Huginn)
 • 9. desember – (Lucky Luke)
 • 13. janúar – Boðsmót Bjólfs á Rauða Ljóninu (Mikkalingur)
 • 3. febrúar
 • 3. mars
 • 7. apríl
 • 5. – 7. maí – Bústaður

Sjá einnig FB færslu þar sem menn geta látið stjórnina vita (eða í spjalli okkur) ef menn vilja bjóða heim.

2 Comments

 1. Bjólfur XIII hljómar hrikalega vel.

  • Já…þetta er kannski eitthvað til að huga að fyrir bolinn

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *

 1. Egill bluffaði Masann og nýtt spil komið í gang. "you fool me once..." svo bara veit ég ekk rest. en…

 2. Stórkostleg skemmtun og gott að hafa þennan punkt til að halda uppi minningu Jennýjar Lilju. Ást og friður. þið eruð…

 3. Boðsmót Bjólfs verður haldið föstudaginn 13. janúar á Rauða Ljóninu. Spilið mun hefjast klukkan 19:30 en spilarar eru hvattir til…