Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Runner runner

Runner runner

Undir lok síðasta árs kom út myndin Runner, runner sem mætti flokka sem pókermynd þar sem sögusviðið snýr að glamúrlífi netpókers.
Það er nú reyndar mest lítið af póker í henni og meira dramaspenna um háar fjárhæðir, svip & pretti.
Aðalsögupersónan er ungur upprennandi nemi sem borgar námið með að vísa mönnum á pókersíður eftir að hafa farið illa út úr bankakreppnunni og misst af góðri vinnu og fullt af peningum. Hann kemst að svikum í netpóker og kemst inní æðsta hring þeirra sem þar stjórna…en ekki er allt sem sýnist.
Enginn stórmynd, en fínasta ræma þegar ekkert annað er í boði…og menn vilja hita smá upp fyrir stóru kvöldin okkar þegar að peningarnir bókstaflega flæða 😉

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *