Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…
Sérmerktar ölkrúsir

Löggð hefur verið inn pöntun fyrir merktum bjórkönnum fyrir alla meðlimi. Það er Bros sem sér um merkinguna og verða könnurnar afhentar í bústaðnum í maí. Það verður gríðarleg stemning þegar allir sitja saman við pókerboðið í bolunum með sérmerktar krúsir…(það er smá möguleiki að sumum þætti þetta nördalegt).
Ég held að bjórinn verði MIKLU betri úr Bjólfsglasi 😉