The Bjólfsmóbíl

Tímabilið hefst eftir viku og ekki seinna vænna að auka bíl undir pókerboðið. Formaðurinn hefur því fjárfest í þægilegra ökutæki þar sem betur mun fara um Lommaborðið =) Einnig er búið að merkja bílinn þannig að klárt er að þarna er Bjólfsmóbíllinn á ferðinni 😉
Skráning fyrir fyrsta mótið eru hafnar hérna hægra megin, þið þekki þetta 😉
Síðan má nátturúlega ekki gleyma fyrstu síðunni sem Lomminn smellti í lofið https://bjolfur.org/gamla-sidan/