Pages Navigation Menu

Pókerklúbbur

Þriðja kvöldi 9. tímabils lokið

Þriðja kvöldi 9. tímabils lokið

Það var föngulegur hópur sem safnaðist saman hjá Nágrannananum og þó sumir þurftu að leggja á sig aðeins lengra ferðalag en vanaleg þá voru sumir sem komu alla leið frá útlöndum til að hitta félagana í fyrsta skipti í SunnyKef.

Ekki annað hægt að segja en að aðstaðan sé til fyrirmyndar og við munum án efa halda fleiri mót þarna suður með sjó á næstunni.

Bjórstig

3 nældu sér í stig á kvöldinu (sjá mynd) og eru því Kapteinninn og Bótarinn jafnir með tvö stig og Iðnaðarmaðurinn og Mikkalingurinn fylgja fast á eftir með eitt stig.

Fyrsta ★
Fyrsta mótaröðin kláraðist og það kemur lítið að óvart að þeir þrír sem hafa mætt á öll mótin eru í efstu þreumur sætunum. Lucky tók sigur á þessu kvöldi eftir að sigra með A8 móti A3 hjá Mikkalingnum í síðasta spili. Lucky náði að skjótast frammúr Kapteininum og Bótaranum sem eru nú tvemur stigum á eftir toppsætinu. Nánar hægt að skoða tölfræði á stigatöflunni.

Skilja eftir ummæli

Your email address will not be published. Required fields are marked *