Þúsarinn í bústaðnum?

Fyrirséð er að Bóndinn verði ekki í bústaðnum og var hann sigurvegari á síðasta móti og flyst því þúsarinn yfir á Lucky Luke þ.s. ég var í 2. sæti á síðasta móti eins og segir í tilkynning um breytingu á þúsaranum sem gerð var fyrir tímabilið.
Þannig að ég fæ að sitja með aftur með þúsaraschippann fyrir framan mig.
Ef kostnaður við bústaðinn fer út fyrir inneign (og ekki lengur auka bústaðapottur til að redda) þá sér Herra Fjármálastjóri…